Kennsluefni

Á þessari síður er vandað kennsluefni sem tengir sama íslensku, tal og hlustun, talað mál og framsögn, leiklist, lífsleikni og bókmenntir. Kennsluefnið er hægt að nota á milli skólastiga þ.e.a.s. frá leikskóla upp í grunnskóla. Þar sem kennsluefnið tekir á tónmennt, leiklist, bókmenntum og íslensku ættu kennarar að geta notað það á fjölbreyttan hátt. Einnig er fjöldinn allar af leikritum fyrir öll stigin. Við sem leiklistarkennarar teljum mikilvægt að auka framboð á efni sem tengist leiklist og leikrænu ferli er þessi síða er hugsuð sem gullkista fyrir þá sem hafa áhuga á að nota leiklist í skólastarfi.

Leikskóli-Grunnskóli

Hér eru leikrit fyrir alla aldurshópa

Heildstæð kennsluverkefni með aðferðum leiklistar